Hoppa yfir valmynd

Markáætlun á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar - stjórn 2024-2027

Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar stjórn Markáætlunar á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar, sbr. 9. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir.

Skipunartími stjórnar er til 1. apríl 2027.

Stjórnin er skipuð þremur einstaklingum úr stjórn Rannsóknasjóðs og þremur einstaklingum úr stjórn Tækniþróunarsjóðs.

Aðalmenn

  • Lárus Thorlacius, formaður, Háskóli Íslands.
  • Guðrún Inga Ingólfsdóttir, varaformaður, Lífsverk.
  • Ármann Gylfason, Háskólinn í Reykjavík.
  • Kjartan Hansson, Helix health.
  • Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, Avo.
  • Þóra Pétursdóttir, Háskólinn í Osló, Noregi.

Varamenn

  • Anna Karlsdóttir, Controlant.
  • Björn Lárus Örvar, Orf Líftækni.
  • Björn Þór Jónsson, Háskólinn í Reykjavík.
  • Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix.
  • Þórður Óskarsson, Moffitt Cancer Center, Bandaríkjunum.
  • Þorgerður Einarsdóttir, Háskóli Íslands.

 

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum