Hoppa yfir valmynd

Nýsköpunarsjóður námsmanna. Stjórn 2020-2023.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna er skipuð skv. 2. gr. reglna nr. 450 um sjóðinn. Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum sem stuðla að nýsköpun og auknum tengslum atvinnulífs, stofnana og háskóla.

 

Stjórnin er þannig skipuð:

 

Aðalmenn: 

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, án tilnefningar, 

Skúli Þór Helgason, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, 

Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, tilnefnd af Samtökum iðnaðarins, 

David Erik Mollberg, tilnefndur af Landssamtökum íslenskra stúdenta, 

Berglind Rán Ólafsdóttir, tilnefnd af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs. 

 

Varamenn:  

Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, án tilnefningar, 

Svandís Ingimundardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga, 

Kristinn Arnar Aspelund, tilnefndur af Samtökum iðnaðarins, 

Kristjana Björk Barðdal, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta,  

Ásgeir Brynjar Torfason, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs. 

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira