Nýsköpunarsjóður námsmanna - stjórn 2023-2026
Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna er skipuð skv. 2. gr. reglna nr. 450 um sjóðinn. Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum sem stuðla að nýsköpun og auknum tengslum atvinnulífs, stofnana og háskóla.
Stjórnin er þannig skipuð:
Aðalmenn:
- Björgvin Stefán Pétursson, án tilnefningar
- Alexandra Briem, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Ásdís Jóhannesdóttir, tilnefnd af Samtökum iðnaðarins
- Erla Guðbjörg Hallgrímsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta
- Sævar Helgi Bragason, tilnefndur af Vísinda- og tækniráði
Varamenn:
- Sesselja Ingibjörg Reynisdóttir, án tilnefningar
- Kristinn Jón Ólafsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Karl Birgir Björnsson, tilnefndur af Samtökum iðnaðarins
- Jónas Már Torfason, tilnefndur af Landssamtökum íslenskra stúdenta
- Þóra Pétursdóttir, tilnefnd af Vísinda- og tækniráði
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.