Í fjármálaeftirlitsnefnd situr varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika og þrír sérfræðingar í málefnum fjármálamarkaðar sem ráðherra sem fer með málefni fjármálamarkaðar skipar til fimm ára í senn. Varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits er formaður fjármálaeftirlitsnefndar og er varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika staðgengill hans.
Sérfræðingar skipaðir af fjármála- og efnahagsráðherra:
Andri Fannar Bergþórsson
Ásta Þórarinsdóttir
Guðrún Þorleifsdóttir
Skipuð: 01.01.2020