Hlutverk nefndarinnar að taka til skoðunar fyrirkomulag þeirra nefnda sem leysa úr ágreiningi á milli neytenda og fyrirtækja sem starfa á fjármálamarkaði
Nefndarmenn:
Guðmundur Kári Kárason, formaður, skipaður án tilnefningar
Áslaug Björk Björnsdóttir, tilnefnd af Samtökum fjármálafyrirtækja
Einar Bjarni Einarsson, tilnefndur af Neytendasamtökunum
Finnur Loftsson, tilnefndur af Neytendasamtökunum
Guðmunda Áslaug Geirsdóttir, tilnefnd af atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytinu
Jóna Björk Guðnadóttir, tilnefnd af Samtökum fjármálafyrirtækja
Sigurður Kári Tryggvason, tilnefnd af Landsamtökum lífeyrissjóða
Skipuð: 16.08.2018