Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd um framkvæmd samkomulags um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda 2025-2026

Samráðsnefndinni er ætlað að fylgjast með framkvæmd samkomulags um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms, sem undirritað var 29. mars 2022.

Nefndin er þannig skipuð:

  • Óskar Haukur Níelsson, formaður, án tilnefningar
  • Hinrik Hákonarson, án tilnefningar
  • Aino Freyja Jarvela, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Valgerður Rún Benediktsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Elmar Björnsson, samkvæmt tilnefningu innviðaráðuneytis

Tímabundnar nefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta