Samráðsnefnd um framkvæmd samkomulags um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda 2025-2026
Samráðsnefndinni er ætlað að fylgjast með framkvæmd samkomulags um stuðning við tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms, sem undirritað var 29. mars 2022.
Nefndin er þannig skipuð:
- Óskar Haukur Níelsson, formaður, án tilnefningar
- Hinrik Hákonarson, án tilnefningar
- Aino Freyja Jarvela, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Valgerður Rún Benediktsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Elmar Björnsson, samkvæmt tilnefningu innviðaráðuneytis