Hoppa yfir valmynd

Samstarfsnefnd tónlistarfræðslunnar 2022-2026

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Samstarfsnefnd tónlistarfræðslunnar er skipuð sbr. ákvæði 13. gr. laga nr. 75/1985 um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla. Hlutverk nefndarinnar er að fjalla í heild um starfsemi tónlistarskóla, samstarf skólanna og/eða rekstraraðila þeirra svo og samstarf tónlistarskóla við grunnskóla og framhaldsskóla.

Nefndin er þannig skipuð:

Aðalmenn:

  • Óskar Haukur Níelsson, án tilnefningar, formaður
  • Soffía Vagnsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Sigrún Grendal Jóhannesdóttir, samkvæmt tilnefningu Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
  • Haraldur Árni Haraldsson, samkvæmt tilnefningu Samtaka tónlistarskólastjóra

Varamenn:

  • María Þorgerður Guðfinnsdóttir, án tilnefningar, varaformaður
  • Valgerður Rún Benediktsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Ingunn Ósk Sturludóttir, samkvæmt tilnefningu Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
  • Júlíana Rún Indriðadóttir, samkvæmt tilnefningu Samtaka tónlistarskólastjóra

 

Áheyrnarfulltrúi frá Félagi íslenskra hljómlistarmanna er Gunnar Hrafnsson og varamaður hans er Eydís Franzdóttir.

 

Skipunartímabil er frá 1. apríl 2022 til 31. mars 2026.


Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum