Réttindavakt fyrir fatlað fólk
Samkvæmt 3. gr. laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011, skal félags- og vinnumarkaðsráðuneytið koma á fót sérstakri réttindavakt sem skal hafa yfirumsjón með réttindum fatlaðs fólks.
Aðalmenn
- Jóna Guðný Eyjólfsdóttir án tilnefningar, formaður.
- Áslaug Björnsdóttir, án tilnefningar.
- Bergþór Grétar Böðvarsson, tiln. af Geðhjálp
- Stefan Celine Hardonk, tiln. af Háskóla Íslands.
- Unnur Helga Óttarsdóttir, tiln. af Landssamtökunum Þroskahjálp.
- María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
- Alma Ýr Ingólfsdóttir, tiln. af ÖBÍ réttindasamtökum.
Varamenn
- Berglind Sigurðardóttir, tiln. af Geðhjálp
- Laufey Elísabet Löve, tiln. af Háskóla Íslands.
- Anna Lára Steindal, tiln. af Landssamtökunum Þroskahjálp.
- Ólafur Garðar Rósinkarsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
- Bergþór Heimir Þórðarson, tiln. af ÖBÍ réttindasamtökum.
Skipuð af félags- og vinnumarkaðasráðherra frá 23. nóvember 2024 til 23. nóvember 2026.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.