Hlutverk Ráðgjafarstofu er að veita innflytjendum leiðbeiningar og aðgengilegar upplýsingar um þjónustu og úrvinnslu mála er þá varðar. Verkefnastjórninni er ætlað það hlutverk að vera ráðgefandi stjórn verkefnisins, fylgja verkefninu eftir á reynslutímabilinu með reglulegum fundum og meta árangur þess. Ekki er greitt fyrir setu í nefndinni.
Verkefnastjórnina skipa:
- Zakaria Elias Anbari, án tiln. formaður.
- Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, tiln.af Alþýðusambandi Íslands
- Linda Dröfn Gunnarsdóttir, tiln. af Fjölmenningarsetri.
- Þorsteinn Gunnarsson, tiln. af dómsmálaráðuneyti.
- Luciano Dutra, tiln. af Innflytjendaráði.
- Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
- Atli Viðar Thorstensen, tiln. af Mannréttindaskrifstofu Íslands.
- Angelique Kelley, tiln. af W.O.M.E.N, samtök kvenna af erlendum uppruna.
- Miroslaw Luczynski, til. af Vinnumálastofnun.
- Sigþrúður Erla Arnarsdóttir, tiln. af Reykjavíkurborg.
Til vara:
- Aleksandra Leonardsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
- Ásdís Ármannsdóttir, tiln. af dómsmálaráðuneyti.
- Tatjana Latinovic, tiln. af Innflytjendaráði.
- Hjörtur Magni Sigurðsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
- Margrét Steinarsdóttir, tiln. af Mannréttindaskrifstofu Íslands.
- Patience Adjahoe, tiln af W.O.M.E.N, samtökum kvenna af erlendum uppruna.
- Ásdís Guðmundsdóttir, tiln. af Vinnumálastofnun.
- Anna Kristinsdóttir, tiln. af Reykjavíkurborg.
Skipuð af félags- og barnamálaráðherra 14. júní 2021