Starfssvið: Að endurmeta útgjöld ríkissjóðs vegna hjúkrunarþjónustu við aldraða
Vilhjálmur Egilsson, formaður, án tilnefningar
Elsa Björk Friðfinssdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneytinu
Hlynur Hreinsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Linda Garðarsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneytinu
Tryggvi Þórhallsson, tilefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Valgerður Freyja Ágústsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Skipaður: 26. febrúar 2021