Samstarfsvettvangur stofnana um eflingu rannsókna á sviði ferðamála
Í júní 2024 samþykkti Alþingi tillögu til þingsályktunar um eflingu og samhæfingu í gagnaöflun og rannsóknum á sviði ferðamála. Er þessi nefnd hluti af því verkefni.
- Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, formaður, tilnefnd af Ferðamálastofu
- Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, tilnefnd af Rannsóknarmiðstöð Ferðamála
- Svanhvít Eggertsdóttir, tilnefnd af Hagstofu Íslands
- Katrín Anna Lund, tilnefnd af Háskóla Íslands
- Ægir Þór Þórsson, tilnefndur af Rannís
- Dilja Matthíasdóttir, tilnefnd af SAF
- Ingibjörg Sigurðardóttir, tilefnd af Háskólanum á Hólum
- Bjarnheiður Halldsdóttir, tilnefnd af Katla DMI ehf