Hoppa yfir valmynd

Samstarfsvettvangur stofnana um eflingu rannsókna á sviði ferðamála

Í júní 2024 samþykkti Alþingi tillögu til þingsályktunar um eflingu og samhæfingu í gagnaöflun og rannsóknum á sviði ferðamála. Er þessi nefnd hluti af því verkefni.

 

  • Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, formaður, tilnefnd af Ferðamálastofu
  • Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, tilnefnd af Rannsóknarmiðstöð Ferðamála
  • Svanhvít Eggertsdóttir, tilnefnd af Hagstofu Íslands
  • Katrín Anna Lund, tilnefnd af Háskóla Íslands
  • Ægir Þór Þórsson, tilnefndur af Rannís
  • Dilja Matthíasdóttir, tilnefnd af SAF
  • Ingibjörg Sigurðardóttir, tilefnd af Háskólanum á Hólum
  • Bjarnheiður Halldsdóttir, tilnefnd af Katla DMI ehf

Atvinnuvegaráðuneytið
Tímabundnar nefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta