Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um heildarendurskoðun á eftirlitsákvæðum laga nr. 41/2007 um landlækni og lýðheilsu

Heilbrigðisráðuneytið

Starfshópur sem hefur það hlutverk að endurskoða ákvæði II. kafla laga nr. 41/2007 um landlækni og lýðheilsu sem fjallar um eftirlit með heilbrigðisþjónustu og móta tillögur að frumvarpi til breytinga á lögum um landlækni og lýðheilsu. 

Gert er ráð fyrir að hópurinn skili heilbrigðisráðherra drögum að frumvarpi til breytinga á lögum nr. 41/2007 um landlækni og lýðheilsu, ásamt greinargerð, fyrir lok árs 2021.

Starfshópinn skipa

  • Þórunn Oddný Steinsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar
  • Jóhann M. Lenharðsson, tilnefndur af embætti landlæknis
  • Sigríður Haraldsdóttir Elínardóttir, tilnefnd af embætti landlæknis
  • Ólafur Baldursson, tilnefndur af Landspítala
  •  Þuríður Harpa Sigurðardóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands. 


Starfsmenn hópsins eru Hólmar Örn Finnsson, persónuverndarfulltrúi embættis landlæknis og Aðalbjörg Guðmundsdóttir, lögfræðingur hjá heilbrigðisráðuneytinu. 

Starfshópurinn er skipaður af heilbrigðisráðherra þann 23. mars 2021.

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira