Hoppa yfir valmynd

Fagráð um stærðfræði 2019 - 2022

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Markmið ráðsins
Gera raunhæfar tillögur til ráðherra um eflingu stærðfræði og aukinnar samfellu milli leik-, grunn-, framhalds- og háskólastigs. 
Vera Menntamálastofnun til ráðgjafar við mótun og útfærslu verkefna um eflingu stærðfræði í grunnskólum m.a. með þróun skimunarprófa í stærðfræði á grunnskólastigi, starfsþróun kennara og ráðgjöf til skóla. 
Í þessari vinnu er gert ráð fyrir að fagráðið geti m.a. nýtt niðurstöður úttekta á stærðfræðikennslu í grunn- og framhaldsskólum sem gerðar voru fyrir ráðuneytið árin 2012 og 2014. 

Fagráðið er þannig skipað:
Freyja Hreinsdóttir, formaður, án tilnefningar
Kristín Bjarnadóttir, án tilnefningar
Anna Helga Jónsdóttir, án tilnefningar
Olivier Matthieu S. Moschetta, án tilnefningar
Andri Már Sigurðsson, tilnefndur af Menntamálastofnun
Imke Schirmacher, tilnefnd af Fleti - samtökum stærðfræðikennara
Bjarni Gunnarssson, tilnefndur af Félagi raungreinakennara                                                                Kristjana Steinþórsdóttir, tilnefnd af Félagi leikskólakennara




 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum