Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um kyngreind tölfræðigögn

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Starfssvið: Markmið með vinnu starfshópsins er að bæta yfirsýn yfir kyngreind tölfræðigögn og stuðla að því að söfnun og notkun á kyngreindum tölfræðigögnum hjá opinberum aðilum verði gerð með sambærilegum hætti.

Nefndarmenn:

Marta Birna Baldursdóttir, formaður, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti
Katrín Anna Guðmundsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti
Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir, tilnefnd af Stafrænu Íslandi
Herdís Sólborg Haraldsdóttir, tilnefnd af forsætisráðuneyti
Guðjón Hauksson, tilnefndur af Hagstofu Íslands
Hlynur Hallgrímsson, tilnefndur af Reykjavíkurborg
Tryggvi Hallgrímsson, tilnefndur af Jafnréttisstofu

Skipaður: 03.06.2020

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira