Hlutverk nefndarinnar er að vinna að breytingum á lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði.
Nefndarmenn:
Elísabet Júlíusdóttir, formaður, án tilnefningar
Birgir Ottó Hillers, tilnefndur af Samtökum fjármálafyrirtækja
Gunnar Þór Ásgeirsson, tilnefndur af Fjármálaeftirlitunu
Grímur Sigurðarson, tilnefndur af Samtökum fjármálafyrirtækja
Skipuð: 24.02.2020