Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafarhópur um þjóðarátak í þágu forvarnarstarfs fyrir börn og ungmenni

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Ráðgjarfarhópur skipaður til þess að styðja við þjóðarátak í þágu forvarnarstarfs fyrir börn og ungmenni. Aðstandendur söfnunarinnar „Á allra vörum“ vörðu styrktarfé sínu í Minningarsjóð Einars Darra Óskarssonar - Eitt líf, sem mun standa að þessu forvarna- og fræðsluverkefni sem miðar að því að sporna við og draga úr misnotkun ávana – og fíknefna, sér í lagi á meðal ungmenna. Meginhlutverk ráðgjafarhópsins er að styðja við faglega framkvæmd verkefnisins, skilgreina og samhæfa mælikvarða og fylgjast með framgangi og árangri þess. 

Ráðgjafarhópurinn er þannig skipaður:

Aðalmenn:

 • Rafn Magnús Jónsson, formaður, tilnefndur af Landlækni
 •  Valgerður Þórunn Bjarnadóttir, án tilnefningar
 • Sigurlaug Kristmannsdóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands
 • Guðrún Svava Baldursdóttir, tilnefnd af Samfés
 • Hildur Reykdal Snorradóttir, tilnefnd af Samfés
 • Margrét Lilja Guðmundsdóttir, tilnefnd af Rannsóknum og greiningu
 • Sara Dís Rúnarsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema
 • Sverrir Óskarsson, tilnefndur af Menntamálastofnun
 • Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, tilnefnd af Grunni - félagi fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum
 • Funi Sigurðsson, tilnefndur af félagsmálaráðuneyti
 • Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, tilnefnd af félagsmálaráðuneyti
 • Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Ársæll Már Arnarsson, tilnefndur af Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 • Ingibjörg Sveinsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti
 • Guðmundur Fylkisson, tilnefndur af Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu
 • Hrefna Sigurjónsdóttir, tilnefnd af Heimili og skóla
 • Ragnar Þór Pétursson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands.


Varamenn:

 • Sigríður Lára Ásbergsdóttir, án tilnefningar
 • Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, tilnefnd af Landlækni
 • Sigurveig Gunnarsdóttir, án tilnefningar
 • Elín Rán Björnsdóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands
 • Magnús Sigurjón Guðmundsson, tilnefndur af Samfés
 • Jón Hjörvar Valgarðsson, tilnefndur af Samfés,
 •  Jón Sigfússon, tilnefndur af Rannsóknum og greiningu
 • Sara Þöll Finnbogadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema
 • Helga Óskarsdóttir, tilnefnd af Menntamálastofnun
 • Helgi Arnarson, tilnefndur af Grunni - félagi fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum
 • Guðrún Inga Guðmundsdóttir, tilnefnd af félagsmálaráðuneyti
 • Sigrún Þórarinsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Ragný Þóra Guðjohnsen, tilnefnd af Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 • Kristín Ninja Guðmundsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti
 • Marta Kristín Hreiðarsdóttir, tilnefnd af Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu

Gert er ráð fyrir að ráðgjafarhópurinn starfi í þrjú ár. 

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum