Hoppa yfir valmynd

Ráðgjafarhópur um þjóðarátak í þágu forvarnarstarfs fyrir börn og ungmenni

Mennta- og barnamálaráðuneytið
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað ráðgjarfarhóp til þess að styðja við þjóðarátak í þágu forvarnarstarfs fyrir börn og ungmenni. Aðstandendur söfnunarinnar „Á allra vörum“ vörðu styrktarfé sínu í Minningarsjóð Einars Darra Óskarssonar - Eitt líf, sem mun standa að þessu forvarna- og fræðsluverkefni sem miðar að því að sporna við og draga úr misnotkun ávana – og fíknefna, sér í lagi á meðal ungmenna. Meginhlutverk ráðgjafarhópsins er að styðja við faglega framkvæmd verkefnisins, skilgreina og samhæfa mælikvarða og fylgjast með framgangi og árangri þess. 

Gert er ráð fyrir að ráðgjafarhópurinn starfi í þrjú ár. 

Ráðgjafarhópurinn er þannig skipaður:

Aðalmenn:
Rafn Magnús Jónsson, formaður, tilnefndur af Landlækni,
Valgerður Þórunn Bjarnadóttir, án tilnefningar, 
Sigurlaug Kristmannsdóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands,
Guðrún Svava Baldursdóttir, tilnefnd af Samfés,
Hildur Reykdal Snorradóttir, tilnefnd af Samfés, 
Margrét Lilja Guðmundsdóttir, tilnefnd af Rannsóknum og greiningu,
Sara Dís Rúnarsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, 
Sverrir Óskarsson, tilnefndur af Menntamálastofnun,
Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, tilnefnd af Grunni - félagi fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum,
Funi Sigurðsson, tilnefndur af félagsmálaráðuneyti, 
Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, tilnefnd af félagsmálaráðuneyti,
Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Ársæll Már Arnarsson, tilnefndur af Menntavísindasviði Háskóla Íslands,
Ingibjörg Sveinsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti,
Guðmundur Fylkisson, tilnefndur af Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu,
Hrefna Sigurjónsdóttir, tilnefnd af Heimili og skóla,
Ragnar Þór Pétursson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands.

Varamenn:
Sigríður Lára Ásbergsdóttir, án tilnefningar,
Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, tilnefnd af Landlækni,
Sigurveig Gunnarsdóttir, án tilnefningar,
Elín Rán Björnsdóttir, tilnefnd af Skólameistarafélagi Íslands,
Magnús Sigurjón Guðmundsson, tilnefndur af Samfés,
Jón Hjörvar Valgarðsson, tilnefndur af Samfés, 
Jón Sigfússon, tilnefndur af Rannsóknum og greiningu,
Sara Þöll Finnbogadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, 
Helga Óskarsdóttir, tilnefnd af Menntamálastofnun,
Helgi Arnarson, tilnefndur af Grunni - félagi fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum,
Guðrún Inga Guðmundsdóttir, tilnefnd af félagsmálaráðuneyti, 
Sigrún Þórarinsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Ragný Þóra Guðjohnsen, tilnefnd af Menntavísindasviði Háskóla Íslands,
Kristín Ninja Guðmundsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti,
Marta Kristín Hreiðarsdóttir, tilnefnd af Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira