Hoppa yfir valmynd

Menntanet Suðurnesja . Stjórn 2021-2024.

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Stjórn Menntanets Suðurnesja sem er samstarfsverkefni fjögurra menntastofnana á Reykjanesi er skipuð til að standa vörð um mennta- og atvinnustarfsemi á Suðurnesjum

Markmið með stofnun Menntanets er: 

  •  að efla samstarf menntastofnana á Suðurnesjum með það fyrir augum að skólar á svæðinu geti sameinast undir einn hatt.
  • að styrkja námsframboð og menntaúrræði sem skipulögð eru sem samstarfsverkefni menntastofnana á svæðinu og efla náms- og starfsúrræði fyrir atvinnuleitendur á svæðinu samkvæmt mati framkvæmdanefndar um átaksverkefni stjórnvalda Nám er tækifæri og fjármagnað af verkefninu.
  • að hámarka nýtingu fjármuna og þeirrar þekkingar sem fyrir er á svæðinu. 

Stjórnin er svo skipuð:

  • Kristján Ásmundsson, tilnefndur af Fjölbrautaskóla Suðurnesja
  • Jóhann Friðrik Friðriksson, tilnefndur af Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs
  • Ólafur Jón Arnbjörnsson, tilnefndur af Fisktækniskóla Íslands
  • Guðjónína Sæmundsdóttir, tilnefnd af Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.
Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum