Hoppa yfir valmynd

Samráðshópur um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum og vaktþjónustu dýralækna

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað starfshóp um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum og vaktþjónustu dýralækna. Markmið vinnunar er að tryggja dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum og þjónustu utan dagvinnutíma á hagkvæman og aðgengilegan hátt, með áherslu á velferð dýra. Í því sambandi er gert ráð fyrir að m.a. verði litið til endurskipulagningar vaktsvæða og til annarra lausna, svo sem fjarþjónustu og miðlægrar símsvörunar. Hópnum er jafnframt falið að kanna möguleika þess að endurskoða aðskilað eftirlits og þjónustu, þar sem erfitt getur reynst að manna stöður á dreifbýlli svæðum, og aðskilnað þjónustu milli gæludýra og búfjár. Ekki er gert ráð fyrir auknum fjármunum til þessara verkefna í fjármálaáætlun 2020-2024 og taka þarf tillit til þess í vinnu hópsins. 

Starfshópurinn er þannig skipaður:

  • Steingrímur Ari Arason, skipaður formaður án tilnefningar,
  • Sigurborg Daðadóttir, tilnefnd af Matvælastofnun,
  • Gísli Sverrir Halldórsson, tilnefndur af Dýralæknafélagi Íslands,
 


    

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira