Samráðsvettvangur ríkisins, sveitarfélaga og hagsmunaaðila um málefni fatlaðs fólks. Hlutverk nefndarinnar er að vera ráðgefandi fyrir ráðherra við stefnumörkun í málefnum fatlaðs fólks.
Samráðsnefndin er þannig skipuð:
Þór Garðar Þórarinsson, formaður, án tilnefningar
Styrmir Erlingsson, án tilnefningar
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Arnar Helgi Lárusson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands
Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands
Hilda Hrund Cortes, tilnefnd af fjármálaráðuneytinu
Bryndís Snæbjörnsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum Þroskahjálpar
Sunnefa Gerhardsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum Þroskahjálpar