Hoppa yfir valmynd

Loftslagsráð

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skipað 3. september 2019.

Loftslagsráð er skipað samkvæmt lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum nr. 86/2019 til næstu fjögurra ára. Loftslagsráð hefur það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir og markmið Íslands sem tengjast loftslagsmálum.

Sjá vef ráðsins loftslagsrad.is

Verkefni ráðsins eru að:

  • veita ráðgjöf um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og aðgerðir til að auka kolefnisbindingu,
  • veita ráðgjöf um aðlögun að loftslagsbreytingum,
  • rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál,
  • hafa yfirsýn yfir miðlun fræðslu og upplýsinga um loftslagsmál til almennings, fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga,
  • rýna tillögur sem berast frá fagstofnunum um vöktun og rannsóknir sem tengjast loftslagsbreytingum, 
  • vinna að öðrum verkefnum sem ráðherra felur ráðinu hverju sinni. 

Loftslagsráð skal gæta óhlutdrægni og vera sjálfstætt í störfum sínum. Ráðherra kveður í reglugerð nánar á um skipan, hlutverk og störf loftslagsráðs.


Án tilnefningar
Halldór Þorgeirsson, formaður,
Brynhildur Davíðsdóttir, varaformaður,

Tinna Hallgrímsdóttir, aðalfulltrúi,
Jóna Þórey Pétursdóttir, varafulltrúi.

Samkvæmt tilnefningu Alþýðusambands Íslands
Auður Alfa Ólafsdóttir, aðalfulltúi
Heimir Björn Janusarson, skrúðgarðyrkjufræðingur, varafulltrúi,

Samkvæmt tilnefningu Festu - miðstöðvar um samfélagsábyrgð
Aðalheiður Snæbjarnardóttir, stjórnarmaður, aðalfulltrúi,
Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri, varafulltrúi.

Samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins
Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor, aðalfulltrúi,
Hjörleifur Einarsson, prófessor, aðalfulltrúi,
Helga Ögmundardóttir, lektor, varafulltrúi,
Hlynur Óskarsson, sviðsstjóri, varafulltrúi.

Samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands
Valur Klemensson, aðalfulltrúi
Hlynur Gauti Sigurðsson, varafulltrúi.

Samkvæmt tilnefningu Viðskiptaráðs Íslands
Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri, aðalfulltrúi,
Agla Eir Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur, varafulltrúi.

Samkvæmt tilnefningu Neytendasamtakanna
Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður, aðalfulltrúi,
Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri, varafulltrúi.

Samkvæmt tilnefningu Samtaka íslenskra sveitarfélaga
Hrönn Hrafnsdóttir, verkefnisstjóri, aðalfulltrúi,
Smári Jónas Lúðvíksson, verkefnastjóri, aðalfulltrúi,
Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri, varafulltrúi,
Eygerður Margrétardóttir, verkefnisstjóri, varafulltrúi.

Samkvæmt tilnefningu Samtaka atvinnulífsins
Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur, aðalfulltrúi,
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri, varafulltrúi.

Samkvæmt sameiginlegri tilnefningu umhverfisverndarstamtaka
Árni Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands, aðalfulltrúi,
Ragnhildur Freysteinsdóttir frá Skógræktarfélagi Íslands, aðalfulltrúi,
Björn Guðbrandur Jónsson frá Gróðri fyrir fólk í Landnámi Ingólfs, varafulltrúi,
Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor, varafulltrúi.

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira