Lyfjanefnd Landspítala er skipuð í samræmi við 44. gr. laga nr. 100/2020 og 3.gr. reglugerðar nr. 1450/2020.
Aðalmenn
- Helga Eyjólfsdóttir, lyf- og öldrunarlæknir, PhD, formaður
- Hlíf Steingrímsdóttir, yfirlæknir, varaformaður
- Björn Guðbjörnsson, lyf- og gigtarlæknir, PhD
- Pétur S. Gunnarsson, klínískur lyfjafræðingur
- Arnþrúður Jónsdóttir, lyfjafræðingur, MBA
- Guðríður K. Þórðardóttir, sérfræðingur í hjúkrun
- Örvar Gunnarsson, lyf- og krabbameinslæknir
Varamenn
- Signý Vala Sveinsdóttir, lyf- og blóðmeinalæknir, PhD
- Sif Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingur, heilsuhagfræðingur
- Guðrún I. Gylfadóttir, lyfjafræðingur
- Gylfi Óskarsson, barna- og hjartalæknir, PhD
- Anna María Þórðardóttir, sérfræðingur í hjúkrun
Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 1. febrúar 2021 til næstu fimm ára.