Hoppa yfir valmynd

Starfshópur sem skoðar þörf fyrir sérstakt heimavistarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir framhaldsskólanemendur

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshóp sem hefur það hlutverk að leggja mat á þörf fyrir sérstakt heimavistarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir nemendur með lögheimili á landsbyggðinni sem sækja nám á framhaldsskólastigi til höfuðborgarinnar. Markmið verkefnisins er að stuðla að jöfnun á aðgengi að námi á framhaldsskólastigi og þá sérstaklega á iðn- og verknámi á höfuðborgarsvæðinu.

Starfshópurinn ljúki störfum og skili greinargerð til mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir 1. júlí 2020.


Starfshópurinn er þannig skipaður:

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, án tilnefningar, formaður starfshópsins,
Sigurveig Gunnarsdóttir, án tilnefningar,
Gunnsteinn R. Ómarsson, tilnefndur af Reykjavíkurborg,
Eyþór Kári Ingólfsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema,
Einar Freyr Elínarson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Tinna Dahl Christiansen, tilnefnd af samgöngu - og sveitarstjórnarráðuneyti.

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira