Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um endurskoðun löggiltra iðngreina

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað vinnuhóp sem er ætlað að vinna að endurskoðun lögverndunar iðngreina á grundvelli laga um handiðn í heild sinni og leggi mat á hverja iðngrein fyrir sig (case by case basis) með hliðsjón af tillögum OECD. Vinnuhópurinn skal einnig taka til skoðunar tillögur OECD varðandi sveinspróf og meistararéttindi í löggiltum iðngreinum.

Í vinnuhópnum eiga sæti:

  • Hreinn Hrafnkelsson, formaður, skipaður af ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
  • Aldís Sif Bjarnhéðinsdóttir, tilnefnd af Samkeppniseftirlitinu.
  • Ólafur Grétar Kristjánsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneyti.

        

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira