Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um mótun leiðbeininga fyrir starfsfólk og stjórnendur grunnskóla

Mennta- og barnamálaráðuneytið
Starfshópurinn skal gera tillögur að leiðbeiningum fyrir starfsfólk og stjórnendur grunnskóla um viðbrögð við atvikum sem upp kunna að koma í skólastarfi sbr. reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum, þ.m.t. í tengslum við hegðun nemenda, líkamlegt inngrip sbr. 13. gr. reglugerðarinnar og hvenær og að hvaða skilyrðum uppfylltum heimilt sé að beita úrræðum með notkun úrræða svo sem hvíldarherbergja í grunnskólum á grundvelli gildandi laga og skráningu slíkra tilvika. 

Mælst er til þess að starfshópurinn ljúki störfum fyrir 15. ágúst 2022.
 

Hópurinn er þannig skipaður:

Elísabet Pétursdóttir, formaður, án tilnefningar,
Hjördís Eva Þórðardóttir, án tilnefningar,
Sigurður Sigurðsson, tilnefndur af Heimili og skóla,
Dagný Hauksdóttir, tilnefnd af Skólastjórafélagi Íslands,
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, tilnefnd af Félagi grunnskólakennara,
Valgerður Rún Benediktsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Einar Trausti Einarsson, tilnefndur af Grunni - félagi fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa,
Skúli Pétursson, tilnefndur af Menntamálastofnun,
Victor Berg Guðmundsson, tilnefndur af Samfés,
Atli Viðar Bragason, tilnefndur af Barna- og fjölskyldustofu.

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira