Mælst er til þess að starfshópurinn ljúki störfum fyrir 15. ágúst 2022.
Hópurinn er þannig skipaður:
Elísabet Pétursdóttir, formaður, án tilnefningar,
Hjördís Eva Þórðardóttir, án tilnefningar,
Sigurður Sigurðsson, tilnefndur af Heimili og skóla,
Dagný Hauksdóttir, tilnefnd af Skólastjórafélagi Íslands,
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, tilnefnd af Félagi grunnskólakennara,
Valgerður Rún Benediktsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Einar Trausti Einarsson, tilnefndur af Grunni - félagi fræðslustjóra og stjórnenda skólaskrifstofa,
Skúli Pétursson, tilnefndur af Menntamálastofnun,
Victor Berg Guðmundsson, tilnefndur af Samfés,
Atli Viðar Bragason, tilnefndur af Barna- og fjölskyldustofu.