Hoppa yfir valmynd

Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til þess að vinna að launajafnrétti kynjanna

Félagsmálaráðuneytið

Verkefni aðgerðahópsins er meðal annars að vinna að samræmingu rannsókna á kynbundnum launamun, annast gerð áætlunar um kynningu jafnlaunastaðals, upplýsingamiðlun og ráðgjöf um launajafnrétti kynjanna til stofnana og fyrirtækja.

Aðgerðahópinn skipa

 • Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Benedikt Valsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Guðný Einarsdóttir, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti
 • Hafdís Dögg Guðmundsdóttir, tiln. af Kennarasambandi Íslands
 • Hannes G. Sigurðsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna
 • Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Maríanna Traustadóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Stefán Stefánsson, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti

Varamenn

 • Ingi Valur Jóhannsson, án tilnefningar
 • Berglind Eva Ólafsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Ása Sigríður Þórisdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna
 • Einar Mar Þórðarson, tiln. af fjármála- og efnhagsráðuneyti
 • Anna Rós Sigmundsdóttir, tiln. af Kennarasambandi Íslands
 • Hrafnhildur Stefánsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
 • Kristinn Bjarnason, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
 • Ísleifur Tómasson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
 • Jóna Pálsdóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti

Aðgerðarhópurinn var skipaður af félags- og húsnæðismálaráðherra þann 20. desember 2014 til tveggja ára. Skipunin hefur nú verið framlengd til 19. desember 2018.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira