Skipuð á grundvelli laga um einkaleyfi nr. 19/1991, laga um vörumerki nr. 45/1997 og laga um hönnun nr. 46/2001. Nefndin skal úrskurða í ágreiningsmálum m.a. varðandi einkaleyfi, vörumerki og hönnunarvernd, sbr. nánar reglugerð nr. 275/2008. Skipunartími er þrjú ár í senn.
Netfang: [email protected]
Nefndina skipa:
- Selma Hafliðadóttir, formaður
- Guðrún Björn Birgisdóttir, ritari