Hoppa yfir valmynd

Breiðafjarðarnefnd

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Skipuð 9. júní 2017.
Nefndin hefur það hlutverk að vera umhverfisráðherra til ráðgjafar um það sem lýtur að framkvæmd laga nr. 54/1995, um vernd Breiðafjarðar, með síðari breytingum.

Nefndin er skipuð til fjögurra ára í senn og í henni eiga sæti sjö fulltrúar. Sveitarfélög sem liggja að Breiðafirði tilnefna sameiginlega fjóra fulltrúa, Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur á Vesturlandi og Vestfjörðum einn sameiginlega og einn er tilnefndur af Minjastofnun. Umhverfisráðherra skipar einn án tilnefningar og skal hann vera formaður. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti.

Aðsetur nefndarinnar er hjá Náttúrustofu Vesturlands, Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi.
Sími: 433-8121
Netfang: [email protected].
Vefsíða: www.breidafjordur.is

Formaður skipaður án tilnefningar
Erla Friðriksdóttir, formaður
Guðríður Þorvarðardóttir, varaformaður

Samkvæmt tilnefningu Minjastofnunar
Magnús A. Sigurðsson
Agnes Stefánsdóttir, til vara

Samkvæmt sameiginlegri tilnefningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og Náttúrustofu Vestfjarða
Róbert A. Stefánsson,
Hulda Birna Albertsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Reykhólahrepps
Karl Kristjánsson
Rebekka Eiríksdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Vesturbyggðar
Arnheiður Jónsdótir
Úlfar B. Thoroddsen, til vara

Samkvæmt tilnefningu Dalabyggðar
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Bjarnheiður Jóhannsdóttir, til vara

Samkvæmt sameiginlegri tilnefningu Stykkishólmsbæjar, Helgafellssveitar, Grundafjarðarbæjar og Snæfellsbæjar
Ragnhildur Sigurðardóttir
Sturla Böðvarsson, til vara

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira