Samkvæmt 2. gr. reglugerðar um færni- og heilsumat vegna dvalar- og hjúkrunarrýma, nr. 466/2012, skipar ráðherra þriggja manna færni- og heilsumatsnefnd í hverju heilbrigðisumdæmi.
Hlutverk færni- og heilsumatsnefnda er að annast mat á þörf einstaklinga fyrir dvöl í hjúkrunarrými og dvalarrými. Auk þess metur nefndin þörf á hvíldarinnlögn á hjúkrunarheimili.
Aðalmenn
- Fjóla Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur, formaður
- Margrét Geirsdóttir, félagsráðgjafi
- Jón Eyjólfur Jónsson, læknir
Varamenn
- Halldóra Hreinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsráðgjafi
- Jón B. G. Jónsson, læknir
Skipunartími nefndarinnar er frá 1. júní 2016 til 31. maí 2020
Umsókn skal send:
Færni- og heilsumatsnefnd, Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar
Stekkum 1, 450 Patreksfirði
Sími: 450-2000