Skipað 20. maí 2015
Fagráð um málefni Brunamálaskólans er skipað til fjögurra ára skv. lögum nr. 75/2000 um brunavarnir, með síðari breytingum. Hlutverk fagráðsins er að vera Mannvirkjastofnun til ráðgjafar um fagleg málefni Brunamálaskólans.
Skipuð án tilnefningar
Drífa Sigfúsdóttir, formaður
Þorbergur Hauksson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Þóra Björg Jónsdóttir
Berglind Eva Ólafsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi
Pétur Arnarsson
Guðmundur Helgi Sigfússon, til vara
Samkvæmt tilnefningu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sigurður Lárus F. Sigurðsson
Sverrir Björn Björnsson, til vara
"