Hoppa yfir valmynd

Fastanefnd á sviði happdrættismála

Dómsmálaráðuneytið

Nefndin var sett á stofn í júní 2007. Störf hennar skulu einkum vera:

1. Að fylgjast með þróun í Evrópurétti á sviði happdrættismála.
2. Að gera tillögur til ráðherra um framkvæmd vísindarannsókna um spilafíkn, ólögleg fjárhættuspil o.fl.
3. Að gera tillögur til ráðherra um réttarbætur á sviði happdrættismála.

Nefndina skipa:

  • Eyvindur G. Gunnarsson, tilnefndur af Happdrætti Háskóla Íslands, og er hann formaður nefndarinnar
  • Fanney Óskarsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneytinu
  • Þorsteinn Þorkelsson, tilnefndur af Íslandsspilum
  • Lárus Blöndal, tilnefndur af Íslenskri getspá, varamaður hans er Sigurbjörn Gunnarsson
  • Valgeir Elíasson, tilnefndur af Happdrætti DAS og Guðmundur Löve, tilnefndur af Happdrætti SÍBS.

 Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum