Hoppa yfir valmynd

Félagsdómur

Úrskurðir nefndar
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Félagsdómur er sérdómstóll sem starfar á grundvelli laga um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938. Í Félagsdómi eiga sæti fimm dómarar sem skipaðir eru af ráðherra.

 

Aðalmenn

  • Ásgerður Ragnarsdóttir, landsréttardómari, tilnefnd af Hæstarétti, forseti dómsins
  • Ásmundur Helgason, landsréttardómari, tilnefndur af Hæstarétti, varaforseti dómsins 
  • Björn L. Bergsson, héraðsdómari, tilnefndur af Hæstarétti 
  • Ólafur Eiríksson, hæstaréttarlögmaður, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Karl Ó. Karlsson, hæstaréttarlögmaður, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands

Varamenn

  • Ragnheiður Bragadóttir, landsréttardómari, tilnefnd af Hæstarétti
  • Einar Hugi Bjarnason, hæstaréttarlögmaður, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins
  • Eva Dís Pálmadóttir, hæstaréttarlögmaður, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands
  • Lárentsínus Kristjánsson, héraðsdómari, tilnefndur af Hæstarétti 
Úrskurða- og kærunefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum