Hoppa yfir valmynd

Flugvirktarráð

Innviðaráðuneytið

Flugvirktarráð er skipað til þriggja ára í senn í samræmi við ákvæði 9. gr. í lögum um loftferðir nr. 80/2022 og 8. gr. reglugerðar um flugvirkt nr. 1025/2012

Hlutverk flugvirktarráðs er meðal annars:

a) að vera samráðsvettvangur opinberra aðila og annarra um framkvæmd, samvinnu, samhæfingu og áætlanagerð á sviði flugvirktar,
b) gerð tillagna um breytingar á reglum eða löggjöf sem miða að aukinni samhæfingu og skilvirkni við framkvæmd flugvirktar eins og tilefni er til og
c) annað sem ráðherra felur því.

Flugvirktarráð er þannig skipað:

 • Jón Gunnar Jónsson, formaður, fulltrúi innviðaráðherra,
 • Friðfinnur Skaftason, varaformaður, fulltrúi innviðaráðherra,
 • Hrund Hólm, fulltrúi Matvælastofnunar,
 • Anna Björk Bjarnadóttir, fulltrúi Isavia ohf.,
 • Guðrún Aspelund, fulltrúi Embættis landlæknis,
 • Brynjar Júlíus Pétursson, fulltrúi Útlendingastofnunar,
 • Guðrún Sólveig Ríkarðsdóttir, fulltrúi Ríkisskattstjóra,
 • Jón Pétur Jónsson, tilnefndur af Embætti ríkislögreglustjóra,
 • Gunnar Schram, tilnefndur af Lögreglunni á Suðurnesjum,
 • Júlía Þorvaldsdóttir, tilnefnd af Þjóðskrá Íslands.
   

Skipunartími er til og með 15. desember 2025.

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum