Stjórn Fulbright stofnunarinnar á Íslandi, Menntastofnunar Íslands og Bandaríkjanna, er skipuð skv. 4. gr. samnings frá 13. febrúar 1964 milli Íslands og Bandaríkjanna um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarmálum með breytingu er tók gildi 1. september 1985.
Í stjórninni eiga sæti af Íslands hálfu:
Páll Melsted,
Hjálmar W. Hannesson,
Hulda Stefánsdóttir,
Hrund Ólöf Andradóttir.
Varamaður er Oddur Þór Vilhelmsson.