Hoppa yfir valmynd

Samráðshópur um stofnun EMT sveitar á Íslandi

Heilbrigðisráðherra skipar einnig stýrihóp um stofnun EMT sveitar á Íslandi. Sá stýrihópur mun fá það hlutverk að gera ítarlega kostnaðaráætlun á verkefninu, annast styrkumsóknir og gera mat á þörf fyrir mönnun og búnað. 

Til stuðnings stýrihópnum og til að tryggja upplýsingastreymi milli ráðuneyta og ábyrgð þeirra skipar ráðherra eftirfarandi í samráðshóp sem falið er að koma að stefnumótun og forgangsröðun í verkefni stýrihópsins.

Samráðshópur um stofnun EMT sveitar er þannig skipaður

  • Guðlín Steinsdóttir, án tilnefningar, formaður
  • Kjartan Jón Bjarnason, tilnefndur af dómsmálaráðuneytinu
  • Atli Viðar Thorsteinseen, tilnefndur af forsætisráðuneytinu
  • Lára Kristín Pálsdóttir, tilnefnd af utanríkisráðuneytinu

Samráðshópurinn er skipaður af heilbrigðisráðherra 11. júlí 2025. Gert er ráð fyrir að hann ljúki störfum 1. desember 2025.

Tímabundnar nefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta