Starfssvið: Að vinna að stefnumörkun um mótun reglna um sérleyfissamninga (concession) vegna nýtingar á landi og náttúruperlum í eigu ríkisins í atvinnuskyni.
Nefndarmenn:
Sigurður Helgi Helgason, formaður, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Heimir Skarphéðinsson, tilnefndur af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Sigríður Svana Helgadóttir, tilnefnd af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
Sigurður Örn Guðleifsson, tilnefndur af forsætisráðuneytinu
Telma Halldórsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitafélaga