Hoppa yfir valmynd

Samstarfshópur ráðuneyta um málefni Vísinda- og tækniráðs

Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Samstarfshópur ráðuneyta um málefni Vísinda- og tækniráðs styður við markmið ráðsins um að efla vísindarannsóknir, vísindamenntun og tækniþróun í landinu í því skyni að treysta stoðir íslenskrar menningar og auka samkeppnishæfni atvinnulífsins. Skipun samstarfshópsins gildir frá 1. maí 2022 til loka árs 2025.

Hlutverk samstarfshóps um málefni Vísinda- og tækniráðs eru eftirfarandi:

  • Að vera vettvangur  samráðs og samvinnu vegna undirbúnings funda Vísinda- og tækniráðs og um efni fundanna.
  • Að vera tengiliður milli ráðsins og starfsnefnda þess og ráðuneyta þeirra ráðherra sem sæti eiga í ráðinu. Þegar unnið er að stefnu og aðgerðaráætlunum skulu tengiliðir miðla upplýsingum  frá Vísinda- og tækniráði til ráðuneyta og öfugt.
  • Að sinna öðrum þeim verkefnum sem nauðsynleg eru til að starfsemi Vísinda- og tækniráðs gangi vel fyrir sig.

Samstarfshópurinn er þannig skipaður:

Rósa Guðrún Erlingsdóttir, formaður, án tilnefningar

Ásgeir Runólfsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneyti

Snæfríður Arnardóttir, tilnefnd af matvælaráðuneyti

Magnús Júlíusson, tilnefndur af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti

Una Strand Viðarsdóttir, tilnefnd af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti

Herdís Helga Schopka, tilnefnd af umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneyti

Helga Ágústsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti

Elísabet María Andrésdóttir, sérfræðingur hjá Rannís og ritari starfsnefnda Vísinda- og tækniráðs, án tilnefningar

Margrét Helga Ögmunsdóttir, formaður vísindanefndar, án tilnefningar

Hilmar Bragi Janusson, formaður tækninefndar, án tilnefningar 

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira