Hússtjórn Þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal 2025-2028
Hússtjórn er skipuð samkvæmt máldaga fyrir þjóðveldisbæinn í Þjórsárdal, sem var síðast endurnýjaður árið 2024.
Hlutverk hússtjórnarinnar er að annast varðveislu og daglega stjórn þjóðveldisbæjarins og kirkjunnar og að bera ábyrgð á starfsemi í bænum, rekstri og fjármálum.
Hússtjórnina skipa:
Guðmundur Finnbogason formaður, tilnefndur af Landsvirkjun.
Harpa Þórsdóttir tilnefnd af Þjóðminjasafni Íslands.
Bjarni Hlynur Ásbjörnsson tilnefndur af Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Vilhelmína Jónsdóttir tilnefnd af ráðherra.