Innkaupanefnd ákveður m.a. kaup listaverka til Listasafns Íslands og fjallar um gjafir til safnsins, skipuð samkvæmt 5. gr. myndlistarlaga nr. 64/2012.
Nefndarmenn
Innkaupanefndin er þannig skipuð:
Harpa Þórsdóttir safnstjóri, formaður,
Ásrún Kristjánsdóttir skipuð án tilnefningar,
Haraldur Jónsson tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna.