Hoppa yfir valmynd

Kennslanefnd

Kennslanefnd er skipuð skv. reglugerð nr. 350 17. mars 2009 um kennslanefnd. Nefndin er rannsóknarnefnd er hefur það hlutverk að bera kennsl á látið fólk.

Aðalmenn:

  • Jón Gunnar Þórhallsson, yfirlögregluþjónn og formaður nefndarinnar, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Guðmundur Þ. Tómasson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Pétur Guðmann Guðmannsson, réttarmeinafræðingur, tilnefndur af landlækni,
  • Sigríður Rósa Víðisdóttir, tannlæknir, tilnefnd af tannlæknadeild Háskóla Íslands.

Varamenn:

  • Berglind Eva Markúsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og varaformaður nefndarinnar, tilnefnd af ríkislögreglustjóra,
  • Finnbogi Jónasson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Bogi Sigvaldason, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Ragnar Jónsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Guðmundur Ingi Rúnarsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Haukur Ö. Sigurjónsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Jóhannes G. Sigurðsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Júlíana B. Bjarnadóttir, rannsóknarlögreglumaður, tilnefnd af ríkislögreglustjóra,
  • Brynjar Stefánsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Gísli Árni Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
  • Björgvin Sigurðsson, MSFS. sérfræðingur á líftæknisviði, tilnefndur af ríkislögreglustjóra.
  • Guðný Tómasdóttir, MSc. sérfræðingur á líftæknisviði, tilnefnd af ríkislögreglustjóra
  • Snjólaug Níelsdóttir, sérfræðingur í meinafræði, tilnefnd af landlækni,
  • Þórður Tryggvason, sérfræðingur í meinafræði, tilnefndur af landlækni,
  • Kjartan Örn Þorgeirsson, tannlæknir, tilnefndur af tannlæknadeild Háskóla Íslands,
  • Sonja Rut Jónsdóttir, tannlæknir, tilnefnd af tannlæknadeild Háskóla Íslands.

Skipunartími nefndarinnar er til 17. desember 2026. Um starfshætti nefndarinnar, verkaskiptingu, þóknun o.fl. fer eftir ákvæðum áðurnefndrar reglugerðar.

Fastanefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta