Kennslanefnd
Kennslanefnd er skipuð skv. reglugerð nr. 350 17. mars 2009 um kennslanefnd. Nefndin er rannsóknarnefnd er hefur það hlutverk að bera kennsl á látið fólk.
Aðalmenn:
- Jón Gunnar Þórhallsson, yfirlögregluþjónn og formaður nefndarinnar, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Guðmundur Þ. Tómasson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Pétur Guðmann Guðmannsson, réttarmeinafræðingur, tilnefndur af landlækni,
- Sigríður Rósa Víðisdóttir, tannlæknir, tilnefnd af tannlæknadeild Háskóla Íslands.
Varamenn:
- Berglind Eva Markúsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og varaformaður nefndarinnar, tilnefnd af ríkislögreglustjóra,
- Finnbogi Jónasson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Bogi Sigvaldason, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Ragnar Jónsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Guðmundur Ingi Rúnarsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Haukur Ö. Sigurjónsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Jóhannes G. Sigurðsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Júlíana B. Bjarnadóttir, rannsóknarlögreglumaður, tilnefnd af ríkislögreglustjóra,
- Brynjar Stefánsson, lögreglufulltrúi, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Gísli Árni Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, tilnefndur af ríkislögreglustjóra,
- Björgvin Sigurðsson, MSFS. sérfræðingur á líftæknisviði, tilnefndur af ríkislögreglustjóra.
- Guðný Tómasdóttir, MSc. sérfræðingur á líftæknisviði, tilnefnd af ríkislögreglustjóra
- Snjólaug Níelsdóttir, sérfræðingur í meinafræði, tilnefnd af landlækni,
- Þórður Tryggvason, sérfræðingur í meinafræði, tilnefndur af landlækni,
- Kjartan Örn Þorgeirsson, tannlæknir, tilnefndur af tannlæknadeild Háskóla Íslands,
- Sonja Rut Jónsdóttir, tannlæknir, tilnefnd af tannlæknadeild Háskóla Íslands.
Skipunartími nefndarinnar er til 17. desember 2026. Um starfshætti nefndarinnar, verkaskiptingu, þóknun o.fl. fer eftir ákvæðum áðurnefndrar reglugerðar.