Hoppa yfir valmynd

Menntasjóður námsmanna - stjórn 2022-2024

Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Hlutverk Menntasjóðs námsmanna er að vera félagslegur jöfnunarsjóður sem veitir námsaðstoð í formi námsstyrkja og námslána, sbr. 29. gr. laga nr. 60/2020 um Menntasjóð námsmanna. Stjórn sjóðsins er skipuð til tveggja ára í senn. Skipunartími núverandi stjórnar er til 30. júní 2024.

Stjórn Menntasjóðs námsmanna er þannig skipuð:

Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, formaður, án tilnefningar
Varamaður: Hilmar Freyr Kristinsson

Jóhannes Stefánsson, varaformaður, án tilnefningar
Varamaður: Ingvar Smári Birgisson

Nanna Kristín Tryggvadóttir, án tilnefningar
Varamaður: Erla María Jónsdóttir Tölgyes

Tryggvi Másson, án tilnefningar
Varamaður: Rósa Kristinsdóttir

Katrín Oddsdóttir, tilnefnd af fjámála- og efnahagsráðherra
Varamaður: Guðmundur Axel Hansen

Steinunn Bergmann, tilnefnd af Bandalagi íslenskra háskólamanna
Varamaður: Jóhann Gunnar Þórarinsson

María Sól Antonsdóttir, tilnefnd af Landsamtökum íslenskra stúdenta vegna Stúdentaráðs Háskóla Íslands
Varamaður: Andri Már Tómasson

Jóna Þórey Pétursdóttir, tilnefnd af Landsamtökum íslenskra stúdenta vegna Sambands íslenskra námsmanna erlendis
Varamaður: Ragna Auðun Árnason

Erla Björg Eyjólfsdóttir, tilnefnd af Landsamtökum íslenskra stúdenta vegna Bandalags íslenskra sérskólanema
Varamaður: Sunnerva Björk Birgisdóttir

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum