Hoppa yfir valmynd

Málnefnd um íslenskt táknmál 2016-2020

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Málnefnd um íslenskt táknmál er skipuð skv. ákvæði 7. gr. laga nr. 61/2011 um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. Við skipun í nefndina var haft samráð við hugvísindasvið Háskóla Íslands, Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, hagsmunasamtök heyrnarlausra og heyrnarskertra og Samband íslenskra sveitarfélaga. Hlutverk nefndarinnar er að vera stjórnvöldum til ráðuneytis um hvað eina er varðar íslenskt táknmál og stuðla að eflingu þess og notkunar í íslensku þjóðlífi.

Nefndin er þannig skipuð:
Bryndís Guðmundsóttir, formaður,
Sigríður Sigurjónsdóttir prófessor, varaformaður,
Rannveig Sverrisdóttir lektor,
Heiðdís Dögg Eiríksdóttir formaður Félags heyrnarlausra,
Hjördís Anna Haraldsdóttir kennari.

Varamenn eru:
Júlía G. Hreinsdóttir aðjunkt,
Nedelina Stoyanova Ivanova málfræðingur,
Árný Guðmundsdóttir táknmálstúlkur,
Gunnar Snær Jónsson
Helga Ingibergsdóttir deildarstjóri.

 
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira