Á grundvelli 4. gr. laga nr. 68/2006 er stjórn Matís ohf. skipuð sjö mönnum og skulu þeir kosnir á aðalfundi ár hvert. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fer með eignarhlut ríkissjóðs í félaginu.
Í stjórninni eiga sæti:
- Arnar Árnason
- Drífa Kristín Sigurðardóttir
- Hákon Stefánsson
- Helga Sigurrós Valgeirsdóttir
- Sigmundur Einar Ófeigsson
- Sigrún Traustadóttir
- Sindri Sigurðsson