Hoppa yfir valmynd

Matsnefnd um lax- og silungsveiði 2015-2019

ÁskriftirÚrskurðir nefndar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Starfar skv. lögum nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði og er skipunartími fjögur ár í senn.

Í nefndinni eiga sæti:

Aðalmenn:

  • Hulda Rós Rúriksdóttir, skipuð formaður án tilnefningar 
  • Ásgeir Magnússon, tilnefndur af Hæstarétti Íslands
  • Magnús Ólafsson, tilnefndur af Landssambandi veiðifélaga

Varamenn í sömu röð:

  • Stefán Þórarinn Ólafsson, skipaður án tilnefningar 
  • Ragnheiður Harðardóttir, tilnefnd af Hæstarétti Íslands
  • Þorgils Torfi Jónsson, tilnefndur af Landssambandi veiðifélaga.
Úrskurða- og kærunefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira