Hlutverk nefndarinnar er að meta umsóknir um starfsheitið náms- og starfsráðgjafi skv. 2. gr. laga nr. 35/2009 um náms- og starfsráðgjafa.
Aðalmenn:
Guðný Ásta Snorradóttir, formaður, án tilnefningar,
Helga Tryggvadóttir, skv. tilnefningu Félags náms- og starfsráðgjafa,
Gísli Fannberg, skv. tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins.
Varamenn:
Íris Rut Bergmann Marteinsdóttir, varaformaður, án tilnefningar,
Arnar Þorsteinsson, skv. tilnefningu Félags náms- og starfsráðgjafa,
Sif Einarsdóttir, skv. tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins.