Námsstyrkjanefnd 2020-2024
Námsstyrkjanefnd er skipuð sbr. ákvæði 5. gr. laga nr. 79/2003 um námsstyrki. Hlutverk nefndarinnar er að sjá um úthlutun námsstyrkja til framhaldsskólanema sbr. áðurgreind lög.
Nefndin er þannig skipuð:
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður án tilnefningar
- Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, án tilnefningar
- Valur Rafn Halldórsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Skipunartími er frá 16. mars 2020 til 15. mars 2024.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.