Nefndin veitir námsstyrki til jöfnunar á fjárhagslegum aðstöðumun nemenda í framhaldsskólum [og háskólum] að því leyti sem búseta veldur þeim misþungum fjárhagsbyrðum eða efnaleysi torveldar þeim nám.
Nefndarmenn
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, formaður án tilnefningar
Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, án tilnefningar
Valur Rafn Halldórsson, skv. tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga.