Hoppa yfir valmynd

Nefnd sem skipuleggur námsblokkir fyrir læknakandídata í starfsnámi

Heilbrigðisráðuneytið

Samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 467/2015 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi skipar ráðherra nefnd til fjögurra ára í senn sem skipuleggur námsblokkir, fjölda þeirra og ráðningarferli fyrir læknakandídata í starfsnámi í samvinnu við þær heilbrigðisstofnanir sem viðurkenndar eru til slíks náms.

Aðsetur nefndarinnar er á Landspítala sem leggur nefndinni til starfsmann og starfsaðstöðu.

Nefndina skipa

 • Inga Sif Ólafsdóttir, tiln. af Landspítala, formaður
 • Hlynur Indriðason, tiln. af Félagi almennra lækna
 • Hannes Petersen, tiln. af Sjúkrahúsinu á Akureyri
 • Elsa Björk Valsdóttir, tiln. af Landspítala
 • Gerður Aagot Árnadóttir, tiln. af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
 • Gunnar Þór Geirsson, tiln. af heilbrigðisstofnun utan höfuðborgarsvæðisins.

Varamenn

 • Anna Björg Jónsdóttir, tiln. af Landspítala
 • Berglind Bergmann, tiln. af Félagi almennra lækna
 • Ragnheiður Halldórsdóttir, tiln. af Sjúkrahúsinu á Akureyri
 • Curtis Pendleton Snook, tiln. af Landspítala
 • Margrét Ólafía Tómasdóttir, tiln. af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 24. janúar 2020 til fjögurra ára.

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira