Hoppa yfir valmynd

Nefnd til að endurskoða reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum, nr. 907/2005

Félagsmálaráðuneytið

Nefnd til að endurskoða reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum nr. 907/2005, er sett samkvæmt ákvæðum laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991.

Helstu atriði sem líta þarf til við endurskoðun reglugerðarinnar eru: starfsskyldur og starfsskilyrði dagforeldra, skilyrði fyrir leyfisveitingu til dagforeldra og leyfissviptingu, framkvæmd og umfang eftirlits með starfsemi dagforeldra, menntun og símenntun dagforeldra og öryggi og velferð barna í daggæslu.

Nefndina skipa

  • Guðríður Bolladóttir, án tilnefningar, formaður
  • Þór Garðar Þórarinsson, án tilnefingar
  • Sigríður Marteinsdóttir, tiln. af skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar
  • Baldur Pálsson, tiln. af félagi daggæsluráðgjafa og fulltrúa
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Páll Ólafsson, tiln. af Barnaverndarstofu

Skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra 19. janúar 2016

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira