Hoppa yfir valmynd

Nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana

Heilbrigðisráðuneytið

Samkvæmt 9. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, skipar heilbrigðisráðherra nefnd til að meta hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana.

Hlutverk nefndarinnar er að meta hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana. Velferðarráðherra skipar alla fulltrúa nefndarinnar án tilnefningar sem skulu hafa þekkingu á rekstri, starfsmannamálum, stjórnsýslu og heilbrigðisþjónustu. Engan má skipa til starfa nema nefndin hafi talið hann hæfan.

Auglýsing um staðfestingu starfsreglna nefndarinnar nr. 295/2009.

Aðalmenn

  • Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, Háskóla Íslands, formaður
  • Bjarni S. Jónasson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri
  • Gyða Baldursdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Lyflækningasviðs Landspítala

Varamenn

  • Helga Bragadóttir, dósent við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
  • Guðjón Hauksson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands
  • Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir Landspítala

Nefndin er skipuð frá 1. apríl 2017 til 31. mars 2021.

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira