Starfssvið: Að rýna og fara yfir þýðingu reglugerðar Evrópusambandsins nr. 909/2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar (Regulation EU No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014) ásamt því að vinna drög að frumvarpi til innleiðingar á reglugerðinni. Einnig verður hlutverk nefndarinnar að rannsaka að hvaða leyti innleiðing umræddrar reglugerðar kallar á breytingar á núgildandi lögum og reglugerðum.
Nefndarmenn:
Erna Hjaltested, formaður, tilnefnd af fjármála-
og efnahagsráðuneytinu
Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, tilnefnd af Samtökum fjármálafyrirtækja
Hörður Davíð Tulinius, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu
Magnús Kristinn Ásgeirsson, tilnefndur af Nasdaq verðbréfamðstöð
Sigríður Rafnar Pétursdóttir, tilnefnd af Seðlabanka Íslands
Varamenn:
Ómar Þór Eyjólfsson, tilnefndur af Seðlabanka
Íslands
Þóra Björk Smith, tilnefnd af Nasdaq verðbréfamðstöð
Skipuð: 04.04.2016