Hoppa yfir valmynd

Nefnd um könnun á starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn

Forsætisráðuneytið

Samkvæmt lögum nr. 26/2007 skal ráðherra (þ.e. forsætisráðherra) skipa nefnd til að rannsaka aðbúnað að vistheimilum fyrir börn.

Nú sitja í nefndinni:

  • Hrefna Friðriksdóttir dósent formaður
  • Stefán J. Hreiðarsson læknir
  • Guðrún V. Stefánsdóttir dósent
  • Rannveig Traustadóttir prófessor
  • Þuríður B. Sigurjónsdóttir lögfræðingur

Nefndin hóf störf að nýju vorið 2013 og skal nú lýsa starfsemi Kópavogshælisins að því er varðar vistun barna með fötlun sem þar dvöldust og tildrögum þess að börn voru vistuð þar.

Fastanefndir
Til baka
Síðast uppfært: 16.6.2020
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira