Hoppa yfir valmynd

Nefnd um málefni hinsegin fólks

Félagsmálaráðuneytið

Þingsályktun um skipun nefndar um málefni hinsegin fólks var samþykkt á Alþingi þann 15. janúar sl. og var félags- og húsnæðismálaráðherra falið að skipa nefndina með þátttöku hagsmunaaðila, sérfræðinga og stjórnmálaflokka. Hlutverk nefndarinnar er að gera tillögur að samþættri aðgerðaáætlun um bætta stöðu hinsegin fólks í samfélaginu.

Nefndina skipa

 • Linda Rós Alfreðsdóttir, án tilnefningar, formaður
 • Þórunn Oddný Steinsdóttir, án tilnefningar
 • Alexander Björn Gunnarsson, tiln. af Trans Ísland
 • Bergljót Þrastardóttir, tiln. af Jafnréttisstofu
 • Daníel Haukur Arnarsson, tiln. af Vinstrihreyfingunni - grænt framboð
 • Gísli Þór Magnússon, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneytinu
 • Guðrún Ólafsdóttir, tiln. af þingflokki Pírata
 • Kittý Anderson, tiln. af Intersex Ísland
 • Kjartan Þór Ingason, tiln. af þinglokki Framsóknarmanna
 • Magnea Lillý Friðgeirsdóttir, tiln. af þingflokki Sjálfstæðisflokksins
 • Margrét Steinarsdóttir, tiln. af Mannréttindaskrifstofu Íslands
 • María Rún Bjarnadóttir, tiln. af innanríkisráðuneytinu
 • Sigurður Ýmir Sigurðsson, tiln. af Q-félagi hinsegin stúdenta
 • Svandís Anna Sigurðardóttir, tiln. af Samtökum '78
 • Unnsteinn Jóhannsson, tiln. af þingflokki Bjartrar framtíðar
 • Viktor Stefánsson, tiln. af Samfylkingunni

Nefndin er skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra frá 14. apríl 2014

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira